Það er vondur ilmur af vítmíninu mínu og maður prumpar af ofneislu á grænmeti.

Fyrst smá um skoðunarkönnunina, Team Honda og Team moran virðast hafa rekist á hana. En það er allt í lagi, allir þroskast fyrir rest.

Ég sveik lit og datt í það á Föstudaginn með Moldarmafíunni og enduðum á balli á Players og djöfull var það gaman,,,,,,,,,,held ég. Þegar ég vaknaði fór ég með gamla, Eddu, Jóni og Gylfa krakkarassgati að borða og guð blessi Torteline-ið á Ask. Meðan ég hámaði í mig unaðinn fékk ég lítið bréf í símann minn frá Þorra. Það hljómaði svona "Getur þú bjargað mér?". Þar sem ég þekki vin minn nú mjög vel að ég held ákvað ég að hringja í hann og biðja hann um að hjálpa mér með drifskaftið, hann var nú heldur betur til í það svo ég brunaði og náði í hann á bílnum sem var bilaður í samtalinu og við kíktum bara á rúntinn.

Ég ætla ekki að seigja ykkur hvað kom út úr fitumælingunni en ég þarf að losna við 12,38% af fitu til að vera með 10%. Það ætti að nást ef maður gerir eins og G-maðurinn seigir. Verst að á meðan þessu stendur getur eingin kvenkynsvera verið nálægt, því ofneyslan á grænmeti veldur svakalegum vindverkjum (afaverju verkjum? mér finnst ekkert vont að prumpa)??????

Og bílamálin......................á maður að skipt þessum jeppar 29102005 022 og untitledfara á þennan. Stóru dekkin passa undir og það er mun meira pláss. Svo er hann bar svo töff.

En jæja, erum við ekki bara góð í bili????

 

 

Langar að þakka hp fyrir sérstaklega gott samstarf í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæhæ ;) eg ætladi bara ad kasta a tig kvedju ;) gaf mer tad leyfi ad nordast sma a netinu ;) allt gott ad fretta hedan ur utlondum ;) og ekki streyma pakkarnir herna inn enta..... enda er manudur tanga til ad eg fai vonandi slatta.... tad er allavegana hefd herna uti ;) hehe. Bid bara ad heilsa i bili og hadi tad gott i plebbalandinu ;)

Birgitta (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband