http://www.youtube.com/watch?v=Xz7_3n7xyDg

Endilega kíkið á þennan link

Já það er ekki eðlilegt hvað mað er orðinn mikill menningastrumpur. Hver listamaðurinn á fætur öðrum heiðrar mig með nærveru sinni. Fyrst hún Hafdís Huld og fast á hæla hennar var Böddi í dalton, svo enginn annar en James Blunt. Haffi Haff kysti mig á kinnina á Akureyri, Buff söng fyrir mig á players og svo fór ég á Clapton á föstudaginn. Það eru kanski ekki nema tveir af þessum atburðum sem var eitthvað svona mega dæmi, með fullri virðingu fyrir hinum listamönnunum voru það Hafdís og Blunt sem hafa vinningin. Clapton var jú ágætur í síðustu tvemur lögunum, en það var líka bara þá, það hjálpaði ekki að standa í 45 mín í biðröð til að kaupa heitan bjór og ég var þarna með eintómum köllum. Eitthvað annað en á Bluntaranum................

U já ég er brennuvargur eða nei ég er Brunavörður eða slökkuliðsmaður en á ekki búning, já ég veit glataður, en eftir að hafa staðið fyrir fjögramínotna brennuni á Flúðum (sem hér eftir verður árlega) var kallað á mig og látinn slökkva í henni og trúið mér að þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég hlusta á sextánára barn.

Og jæja, þá býr strákurinn ekki lengur einn, eða frá og með næsta Föstudegi. Þetta verður eingin smá breyting, en bíðið ekki fagna of fljót og halda að ósk ykkar flestra hafi ræst og ég náð mér í konu, nei ég er búinn að taka að mér vandræða barn utan af landi og ætla að reyna að laga það aðeins til í einhverjar vikur.

Ef þið vitið um takka sem maður getur spólað til baka á látið mig vita.Errm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

whatever! Þú ert yndi... Hvenær var það sem þú ætlaðir að passa fyrir mig svo ég komist á batman :D

Edda (IP-tala skráð) 10.8.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband