Jón Þór Tómasson
Jón Þór eða Jónsi, eins og flestir kalla mig í dag, er fundinn upp í sveit sem er um 100km frá Reykjarvík, réttara sagt Flúðum. Hann er nörd eftir því með bíladellu og þessháttar. Hann er reyndar kominn í borgina núna, og eftir 6 ára aðlögun þar er hann búinn að koma sér svona þokkalega fyrir. Hann er egó dauðans, og það mikið að hann taldi sig það góðan gröfumann að hann fór út í að versla sína eiginn gröfur. Hann rekur fyrirtækið Gröfumenn EHF ásamt Bensa sem ekki nörd, heldur hnakki (selfoss).
Athugasemdir
Þú getur nú gert ýmislegt sem ríkið getur ekki!! ekki hafa áhyggjur af þessu Krepputali, það er ekki holt.
Edda (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.