Ég er verktaki.

Þessi frétt er svo villandi. Þarna er verið að hengja alla verktaka fyrir einn.

Ég er sjálfur með verktakafyrirtæki og trekk í trekk er ég að fá símtöl þar sem ég er beðinn um að koma með her minn og rusla þessum hálfkláruðu verkum af sem eru út um allan bæ. Og alltaf fær maður að sömu spurningu, "hvers vegna er maður ekki varaður við þessum mönnum???????"

Með réttu ætti að vera til listi yfir þessa drullusokka sem eru að draga okkur hina með sér ofan í skítinn


mbl.is Varað við verktaka á vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Einarsson

Verktakinn er skilmerkilega nafngreindur á bls. 6 í Blaðinu í dag 10/8/07 

Einnig er umrædd vefsíða á slóðinni: www.icelandonline.is/kolbeinn_vopni_sigurdsson/hverafold48_2007.htm

Hilmar Einarsson, 10.8.2007 kl. 12:20

2 identicon

Sammála þér.... það eru til verktakar sem eru mestu sóðar og subbur og gott ef þeir nenna í bað fyrir jólin og síðan dúkka þeir upp á Nings eða Pizza Hut svo sjúskaðir til fara að maður missir matarlistina.... á meðan líka er til fullt af verkamönnum sem eru Homo Sapiens og með reglu á öllu og ekki til málningarsletta á fötunum þeirra og ganga snyrtilega til verksins

I I (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 14:53

3 Smámynd: skvísa

Hilmar eru þetta vinir þínir þessir verkaupar þú ert svo duglegur að skoða málið frá þeirra hlið en ekki hjá verktaka færðu prósentu fyrir að leggja slóðina þeirra alltaf á hverja ath semd þú ert sá eini sem gerir þetta því spyr ég ert þú annar þessarar aðila sem blaðið fjallar um ég þekki ekki neinn af þessum einstaklingum sem um er verið að fjalla hvorki kolbein Eddu né í hverafold en ég er á móti aftökum á mannorði nema að búið sé að fara með allar staðreindir mála

skvísa, 11.8.2007 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband